2.2.2010 | 15:25
Greinar um "one-to-one" tölvunotkun í bandarískum skólum
Í janúar 2010 heftinu af Journal of Technology, Learning, and Assessment (ókeypis á netinu) eru nokkrar greinar um áætlanir í bandarískum skólum þar sem allir nemendur hafa fengið ferðatölvu til nota, s.k. "ein tölva á mann" (e. "one-to-one" eða 1:1) áætlanir. Nokkrar athugasemdir mínar eru hér (á ensku)
Einhverjar hugmyndir um hvað "ubiquitous computing" kallast á íslensku?Flokkur: Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 15:28 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.