30.1.2007 | 20:06
Eru ekki nóg af hliðum og gluggum á Íslandi nú þegar?
Hmm... Svona tengslamyndun milli Gates og þjóðarleiðtoga er að verða svolítið alræmd eins og deilur milli Microsoft og háttsettra í Perú um árið sýndu. Þurfum við virkilega á þessu að halda?
Þessar Microsoft/leiðtoga samkomur eru mjög undarlegar. Tækifæri sem Gates notfærir sér til að sjmúsa við stórlaxa og sannfæra þá um að heimur án Windows er bara hrein lögleysa. Og sumir ginnkeyptir fyrir þessu!
En, hann Bill hefur víst mikinn áhuga á orkunni okkar því það þarf svo mikið til að keyra allar þessar tölvur hans. Hvað ætli hann segi þegar hann kemst að því hvað nettengingar okkar eru traustar?
Þessar Microsoft/leiðtoga samkomur eru mjög undarlegar. Tækifæri sem Gates notfærir sér til að sjmúsa við stórlaxa og sannfæra þá um að heimur án Windows er bara hrein lögleysa. Og sumir ginnkeyptir fyrir þessu!
En, hann Bill hefur víst mikinn áhuga á orkunni okkar því það þarf svo mikið til að keyra allar þessar tölvur hans. Hvað ætli hann segi þegar hann kemst að því hvað nettengingar okkar eru traustar?
Bill Gates tók vel í boð um að koma til Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.