28.11.2011 | 17:55
Innflytjendur í íslenskum skólum
Ţađ er mjög gagnlegt ađ fá ţessa stađfestingu á skólamálum inflytjenda á Íslandi. Á stundum hefur komiđ upp umrćđa um ţessi mál sem hefur allt of oft mótast af getgátum og "tilfinningu" manna fyrir ţessum hlutum. Ţessi gögn sem Hagstofa hefur nú birt taka af allan skarann alla vega hvađ varđar stöđu innflytjenda á framhaldsskólastiginu.
Mér lék hins vegar forvitni ađ vita hvernig stađan vćri á háskólastiginu. Ástćđan fyrir ţví er ađ einn doktorsnemi viđ Háskólann í Minnesota rćddi nýlega viđ mig um áhuga hans á ađ rannsaka stöđu innflytjenda (og ţá sérstaklega ţeim sem tilheyra menningarlegum minnihlutahópum í íslensku samfélagi) í háskólum á Íslandi. Mér finnst ţetta áhugavert rannsóknarefni en mín fyrstu viđbrögđ voru ađ ţađ vćri illframkvćmanleg rannsókn ţar sem ţýđiđ (ţ.e.a.s. heildarfjöldi innflytjenda í háskólanámi á Íslandi) vćri svo lítiđ ađ úrtak (ţ.e.a.s. marktćkt hlutfall af ţýđinu) myndi ekki vera nćgjanlegt fyrir rannsókn sem uppfyllir kröfur um doktorsverkefni. Viđbrögđ mín byggđust auđvitađ á "tilfinningu" minni einni ţar sem ég hafđi ekki greiđan ađgang ađ marktćkum gögnum.
Ţegar ég las ţessa frétt sá ég ađ nú vćri tćkifćri til ađ fá stađfestingu á ţessari tilfinningu minni. Ég leitađi ţví í gögnum Hagstofu um innflytjendur í háskólanámi. Ţađ kom mér á óvart ađ fjöldinn reyndist nokkuđ hár, eđa vel yfir 1.000 stúdentar í viđbótarnámi eftir framhaldsskóla, hefđbundnu háskólanámi og doktorsnámi. Hafandi unniđ lengi í málum tengdum erlendum stúdentum í háskólanámi, og ţá sérstaklega skiptistúdentum, sá ég strax ađ ţessar tölur svipuđu mjög til talna yfir fjölda stúdenta sem koma til landsins til ţess eins ađ stunda nám á háskólastigi. Ég hafđi ţví samband viđ Hagstofu og fékk ţađ stađfest ađ í ţeim tölum sem ég fékk upp á vef ţeirra er ekki gerđur greinarmunur á stúdentum sem hafa komiđ til landsins til ţess eins ađ stunda nám og ţeim sem myndu raunverulega teljast "innflytjendur". Mér var ţá bent á gögn á vef OECD ţar sem erlendir stúdentar eru skiptir eftir ţví hvar ţeir hafa lögheimili, ríkisfang og hvar ţeir luku prófi sem veitir rétt til háskólanáms (e.o. stúdentspróf). Ţćr tölur stađfesta ađ langstćrsti hluti stúdenta af erlendum uppruna sem eru í háskólanámi á Íslandi hafa flust til landsins í ţeim tilgangi einum ađ stunda háskólanám. Af ţeim litla fjölda sem eftir situr má gera ráđ fyrir ađ ađeins lítiđ brot sé af uppruna sem getur talist til menningarlegs minnihluta međal íslensks mannfjölda.
Niđurstađan er ţví sú ađ ţau gögn sem viđ höfum nú stađfesta ađ eftir ţví sem hćrri skólastig eru skođuđ fer ţátttaka innflytjenda (sem tilheyra menningarlegum minnihlutahópum) sem hlutfall af heildarfjölda námsmanna minnkandi. Stóra spurningin er hvađ veldur ţessu og sérstaklega hvort ţađ sé eitthvađ í skólakerfinu, skólamenningunni, og/eđa samfélaginu sem fćlir innflytjendur frá námi? Ţetta ţarf ađ rannsaka. En eins og ég sagđi viđ doktorsnemann hér viđ Háskólann í Minnesota er sennilega ekki rétti tíminn til ađ skođa háskólastigiđ. Ţróunin virđist eiga sér stađ á fyrri skólastigum - sérstaklega á síđari stigum grunnskóla og fyrstu árum framhaldsskóla.
Mér lék hins vegar forvitni ađ vita hvernig stađan vćri á háskólastiginu. Ástćđan fyrir ţví er ađ einn doktorsnemi viđ Háskólann í Minnesota rćddi nýlega viđ mig um áhuga hans á ađ rannsaka stöđu innflytjenda (og ţá sérstaklega ţeim sem tilheyra menningarlegum minnihlutahópum í íslensku samfélagi) í háskólum á Íslandi. Mér finnst ţetta áhugavert rannsóknarefni en mín fyrstu viđbrögđ voru ađ ţađ vćri illframkvćmanleg rannsókn ţar sem ţýđiđ (ţ.e.a.s. heildarfjöldi innflytjenda í háskólanámi á Íslandi) vćri svo lítiđ ađ úrtak (ţ.e.a.s. marktćkt hlutfall af ţýđinu) myndi ekki vera nćgjanlegt fyrir rannsókn sem uppfyllir kröfur um doktorsverkefni. Viđbrögđ mín byggđust auđvitađ á "tilfinningu" minni einni ţar sem ég hafđi ekki greiđan ađgang ađ marktćkum gögnum.
Ţegar ég las ţessa frétt sá ég ađ nú vćri tćkifćri til ađ fá stađfestingu á ţessari tilfinningu minni. Ég leitađi ţví í gögnum Hagstofu um innflytjendur í háskólanámi. Ţađ kom mér á óvart ađ fjöldinn reyndist nokkuđ hár, eđa vel yfir 1.000 stúdentar í viđbótarnámi eftir framhaldsskóla, hefđbundnu háskólanámi og doktorsnámi. Hafandi unniđ lengi í málum tengdum erlendum stúdentum í háskólanámi, og ţá sérstaklega skiptistúdentum, sá ég strax ađ ţessar tölur svipuđu mjög til talna yfir fjölda stúdenta sem koma til landsins til ţess eins ađ stunda nám á háskólastigi. Ég hafđi ţví samband viđ Hagstofu og fékk ţađ stađfest ađ í ţeim tölum sem ég fékk upp á vef ţeirra er ekki gerđur greinarmunur á stúdentum sem hafa komiđ til landsins til ţess eins ađ stunda nám og ţeim sem myndu raunverulega teljast "innflytjendur". Mér var ţá bent á gögn á vef OECD ţar sem erlendir stúdentar eru skiptir eftir ţví hvar ţeir hafa lögheimili, ríkisfang og hvar ţeir luku prófi sem veitir rétt til háskólanáms (e.o. stúdentspróf). Ţćr tölur stađfesta ađ langstćrsti hluti stúdenta af erlendum uppruna sem eru í háskólanámi á Íslandi hafa flust til landsins í ţeim tilgangi einum ađ stunda háskólanám. Af ţeim litla fjölda sem eftir situr má gera ráđ fyrir ađ ađeins lítiđ brot sé af uppruna sem getur talist til menningarlegs minnihluta međal íslensks mannfjölda.
Niđurstađan er ţví sú ađ ţau gögn sem viđ höfum nú stađfesta ađ eftir ţví sem hćrri skólastig eru skođuđ fer ţátttaka innflytjenda (sem tilheyra menningarlegum minnihlutahópum) sem hlutfall af heildarfjölda námsmanna minnkandi. Stóra spurningin er hvađ veldur ţessu og sérstaklega hvort ţađ sé eitthvađ í skólakerfinu, skólamenningunni, og/eđa samfélaginu sem fćlir innflytjendur frá námi? Ţetta ţarf ađ rannsaka. En eins og ég sagđi viđ doktorsnemann hér viđ Háskólann í Minnesota er sennilega ekki rétti tíminn til ađ skođa háskólastigiđ. Ţróunin virđist eiga sér stađ á fyrri skólastigum - sérstaklega á síđari stigum grunnskóla og fyrstu árum framhaldsskóla.
Fćrri innflytjendur í framhaldsnám | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Menntun og skóli | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.