16.5.2007 | 09:46
Luv'em & leave'em
Þá er víst kominn tími til að fórna Wolfowitz. Hann er búinn að senda $500m til Íraks (í trássi við reglur bankans) til að minnka álagið á Bandaríkjamenn. Lokið ýmsum öðrum verkum, e.o. að skamma Úsbekistan fyrir að leyfa Bandaríkjamönnum ekki að nota flugvelli sína. "Mission accomplished", engin þörf fyrir hann lengur (svo er þetta líka að verða leiðinda vesen).
Allt skv. forskrift Bush stjórnarinnar - þegar róðurinn er erfiður "just walk away and don't look back", sbr. Libby, O'Neill, McNulty, o.s.frv. En Bush, Cheney og Rove eru heilagari en Jesús sjálfur, enda allir smurðir af heilögu þrenningunni: Falwell, Dobson og Robertson.
Hvíta húsið segir allt koma til greina um framtíð Alþjóðabankans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 21:45 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.