Saga tölvustudds náms skráð

Margir hafa fylgst með fréttum um nýtt einkaleyfi Blackboard Inc. á grunnþáttum tölvustudds námskerfis sem ég sagði frá fyrir stuttu. Eins og við mátti búast urðu margir mjög ósáttir við það að Blackboard skyldi fá einkaleyfi út á afrakstur fjölda aðila. Fór þá af stað mikil söfnun upplýsinga um sögu tölvustudds náms og er núna búið að skrá mjög ítarlegt sögulegt yfirlit á Wikipedia. Gaman er að bera saman hvernig Wikipedia síðan leit út í byrjun ágúst og hvernig hún lítur út í dag. Eflaust er þetta eitt yfirgripsmesta yfirlit yfir sögu tölvustudds náms sem hefur verið skráð.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband