Wikipedia: tækifæri í kennslustarfi

Ég hef bloggað áður um möguleika Wikipedia í skólastarfi (N.B. er ekki að tala um wiki kerfi almennt, sem Salvör hefur mikið agenterað fyrir, heldur Wikipedia sérstaklega). Nú hef ég rekist á aðra áhugaverða grein um þetta sama.

Ég trúi því innilega að Wikipedia geti verið mjög öflugt tæki í námi ef við tökum bara smá tíma til að læra á það í staðinn fyrir að banna það.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband