$100 ferðatölvur

Ég hef skrifað mikið um $100 ferðatölvuverkefni Nicholas Negroponte á enska blogginu mínu. Enda finnst mér þetta með best úthugsuðu tölvuvæðingarverkefnum í þróunarstarfi um þessar mundir (og þau eru nokkuð mörg). Það ætti s.s. ekki að koma á óvart. Negroponte hefur safnað þvílíku "stjörnuliði" í kringum sig í tengslum við verkefnið - t.d. Seymour Papert, Alan Kay, Mitchel Resnick - allir mjög virtir sérfræðingar á sínum sviðum.

Fyrir þá sem vilja stutta og hnitmiðaða kynningu er hér aðgengileg grein.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband