Rit um mikilvægi framtíðarfræða frá NESTA - nýsköpunarstofnun í UK

future_flashlight

NESTA er sjálfstæð stofnun í Bretlandi sem hvetur til nýsköpunnar í þágu samfélags, iðnaðar og atvinnulífs - einskonar bresk útgáfa af Nýsköpunarmiðstöð okkar. Þeir voru að senda frá sér þetta áhugaverða rit um mikilvægi framtíðamiðaðar hugsunar sem heitir Don't stop thinking about tomorrow: A modest defence of futurology.

Mjög þörf lesning! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband