Hmm... Hver er þessi Zoellick?

Meira eða minna hrakinn úr stjórn Bush vegna þess að honum tókst illa að koma hlutum í verk. Eins og Bolton, bara ekki eins mikill dóni. Hann veit kannski meira um alþjóðamál en Wolfowitz, en hann hefur bara verið svolítið misheppnaður greyið. Er nokkur ástæða að ætlast til að betur gangi hjá honum í Alþjóðabankanum?

Svo getur hann látið frá sér mjög "gáfulega" hluti, e.o.:

"People driven by enmity or by a need to dominate will not respond to reason or goodwill. They will manipulate civilized rules for uncivilized ends." 

Robert B. Zoellick, Campaign 2000: A Republican Foreign Policy, Foreign Affairs, January/February 2000.

Berið það svo saman við bréf sem hann undirritaði 1998 (tengist PNAC - rugludallaklúbbur sem stefnir að Bandarískum alheimsyfirráðum):

"We urge you to seize that opportunity, and to enunciate a new strategy that would secure the interests of the U.S. and our friends and allies around the world.  That strategy should aim, above all, at the removal of Saddam Hussein’s regime from power.  We stand ready to offer our full support in this difficult but necessary endeavor."

Hmm... an example of "enmity", "a need to dominate" or both?

 

En, nafnið hljómar eins og "Selleck", sbr. Tom Selleck, sem lék Magnum P.I. Ég vildi að ég héti Magnum! 


mbl.is Robert Zoellick verður forstjóri Alþjóðabankans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Úlfar Þór Birgisson Aspar

Sæll Tryggvi ég sé þú hefur mikinn áhuga á hverjir stjórni peningum heimsins og er það vel gangi þér allt í haginn kveðja Úlli.

Úlfar Þór Birgisson Aspar, 30.5.2007 kl. 09:54

2 Smámynd: Tryggvi Thayer

Alþjóðabankinn hefur lítið með "stjórnun peninga heimsins" að gera.

Tryggvi Thayer, 30.5.2007 kl. 10:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband