31.5.2007 | 13:54
Ísland í 2. sæti!!!
... yfir lönd þar sem er mest notað af ólöglegum hugbúnaði.
Að meðaltali er stolinn hugbúnaður að andvirði ca. 14.000 kr. (US$225) á hverri tölvu á Íslandi. Það munar ca. 1.500 kr. (US$25) á okkur og Aserbædjan!
Kannski gætum við minnkað þetta að einhverju leyti með því að nota opinn og ókeypis hugbúnað í skólum. En þá verða þeir sárir hjá Microsoft. Í staðinn virðast þeir sætta sig við það sem þeir fá og halda áfram að ýta undir hugbúnaðarstuld með því að sannfæra skólafólki um að þeir verði að nota MS hugbúnað með alls konar dúbíus rökum.
Flokkur: Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 13:56 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.