18.9.2007 | 11:17
En hvað segja tölurnar um háskólana?
Þegar litið er á heildartölurnar í skýrslunni lítur þetta allt mjög skemmtilega út og veitir okkur enn eitt tækifæri til að monta okkur svolítið. En ef skoðuð eru útgjöld bara til háskólastigsins erum við langt fyrir neðan OECD meðaltal og þjóðir sem við viljum bera okkur saman við:
Útgjöld til háskólastigsins 2004 (í USD pr./nem.):
Íslendingar - 8.881
OECD meðaltal - 11.100
EU19 meðaltal - 10.191
USA - 22.476
SV - 16.218
DK - 15.225
NO - 14.997
Sem hlutfall af vergri landsframleiðslu:
Íslendingar - 1,2
OECD meðaltal - 1,4
EU19 meðaltal - 1,3
USA - 2,9
SV - 1,8
DK - 1,8
NO - 1,4
Þvílíkt "þekkingarsamfélag"!
Útgjöld til háskólastigsins 2004 (í USD pr./nem.):
Íslendingar - 8.881
OECD meðaltal - 11.100
EU19 meðaltal - 10.191
USA - 22.476
SV - 16.218
DK - 15.225
NO - 14.997
Sem hlutfall af vergri landsframleiðslu:
Íslendingar - 1,2
OECD meðaltal - 1,4
EU19 meðaltal - 1,3
USA - 2,9
SV - 1,8
DK - 1,8
NO - 1,4
Þvílíkt "þekkingarsamfélag"!
Útgjöld Íslendinga til menntamála langt umfram meðaltal OECD | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 19.11.2007 kl. 15:04 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.