Aðgangur að háhraðaneti lögbundin réttindi í Finnlandi

Samkvæmt nýjum lögum í Finnlandi hafa allir Finnar rétt á aðgangi að breiðbandi. Það hefur verið markmið alþjóðlegra stofnana á borð við Sameinuðu Þjóðanna að aðgangur að samskiptatækni verði skilgreind sem mannréttindi allt frá því að MacBride skýrslan s.k. (titill: Many Voices One World) kom út 1980. Nokkur lönd hafa skilgreind aðgang að samskiptatækni sem mannréttindi, e.o. Frakkland, Eistland o.fl. en Finnar eru þeir fyrstu sem lögbinda þau réttindi. Svo þykir það einnig mjög framsækið að Finnar ganga svo langt að gera aðgang að breiðbandi. 3 húrra fyrir Finna!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband