Allir grunnskólanemendur í opinberum skólum í Úrúgúæ fá ferðatölvu

Skólayfirvöld í Úrúgúæ hafa lokið afhendingu XO ferðatölva til grunnskólanemenda landsins. Endanlegur fjöldi ferðatölva var samtals 396.727 eintök. Verkefninu er þó ekki lokið því enn á eftir að tengja suma skóla og þjálfun kennara heldur áfram.

Það er áhugavert að heildarkostnaður að meðtöldu ferðatölvum, viðhaldi, netsambandi og þjálfun kennara nemur aðeins 5% af heildarfjárútlátum yfirvalda til menntamála. Samt eru fjárútlát yfirvalda í Úrúgúæ töluvert lægri en í mörgum þróuðum löndum.

Til hamingju skólabörn í Úrúgúæ.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband