Færsluflokkur: Tölvur og tækni
4.9.2006 | 19:35
Tim Berners-Lee um Web 2.0
"LANINGHAM: You know, with Web 2.0, a common explanation out there is Web 1.0 was about connecting computers and making information available; and Web 2 is about connecting people and facilitating new kinds of collaboration. Is that how you see Web 2.0?
BERNERS-LEE: Totally not. Web 1.0 was all about connecting people. It was an interactive space, and I think Web 2.0 is of course a piece of jargon, nobody even knows what it means. If Web 2.0 for you is blogs and wikis, then that is people to people. But that was what the Web was supposed to be all along.
And in fact, you know, this Web 2.0, quote, it means using the standards which have been produced by all these people working on Web 1.0. It means using the document object model, it means for HTML and SVG and so on, it's using HTTP, so it's building stuff using the Web standards, plus Java script of course.
So Web 2.0 for some people it means moving some of the thinking client side so making it more immediate, but the idea of the Web as interaction between people is really what the Web is. That was what it was designed to be as a collaborative space where people can interact.
Now, I really like the idea of people building things in hypertext, the sort of a common hypertext space to explain what the common understanding is and thus capturing all the ideas which led to a given position. I think that's really important. And I think that blogs and wikis are two things which are fun, I think they've taken off partly because they do a lot of the management of the navigation for you and allow you to add content yourself.
But I think there will be a whole lot more things like that to come, different sorts of ways in which people will be able to work together.
The semantic wikis are very interesting. These are wikis in which people can add data and then that data can then be surfaced and sliced and diced using all kinds of different semantic Web tools, so that's why it's exciting the way people, things are going, but I think there are lots of new things in that vein that we have yet to invent."
Tölvur og tækni | Breytt 5.9.2006 kl. 16:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.8.2006 | 19:37
Saga tölvustudds náms skráð
Tölvur og tækni | Breytt 15.9.2006 kl. 21:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.8.2006 | 23:13
Úthýsing rannsókna sem tekjulind og þróunaraðstoð
Í nýjasta hefti Newsweek International Edition (21-28.08.2006) er talað um topp háskóla í heiminum og alþjóðavæðingu þeirra. Meðal greinanna er ein eftir Tony Blair þar sem hann fjallar um vanda margra Evrópskra háskóla og lagalega heimild þeirra til að innheimta skólagjöld. Þá fór ég að hugsa um hvernig háskólar geta annars skapað sér tekjur. Ein hugmyndin er að demba sér í "outsourcing" (úthýsing?) æði nútímans. Í bók sinni The World is Flat talar Friedman um flókin úthýsingarsambönd sem hafa orðið til. T.d. ef við hugsum okkur hvernig tölvuleikir verða til:
1. Fyrirtæki í Bandaríkjunum fær hugmynd fyrir leik
2. Þeir úthýsa sköpun karaktera í leikinn til fyrirtækis í Skotlandi
3. Skotarnir úthýsa teikningu karakterana til Eistlands
4. Eistarnir úthýsa gerð 3-víddar módela til Rússlands
5. Í millitíðinni hafa Bandaríkjamennirnir úthýst allri forritun til Indlands
...o.s.frv.
Ég fór að spyrja sjálfan mig hvort ekki væri hægt að gera það sama með rannsóknir þær sem fara að miklu leyti fram í háskólum og/eða háskólastofnunum og komst að þeirri niðurstöðu að þetta væri alls ekki vitlaust. Háskóli Íslands ætti að byrja sem fyrst að taka saman upplýsingar um rannsóknarsvið sem væri hægt að markaðsetja sem sérsvið hans á alþjóðavísu og taka laun fyrir að vinna rannsóknirnar. Þetta gætu verið allt frá flóknum rannsóknum sem þarfnast mikla sérþekkingu og reynslu - t.d. á sviða jarðvísinda, auðlinda - eða bara einfalda gagnavinnslu sem stúdentar gætu unnið að miklu leyti. Þetta er auðvitað gert að einhverju leyti nú þegar - en það er spurning hvort það megi þróa þetta meira í viðskiptalegum tilgangi. Svo vakna spurningar um "academic integrity" og allt það - en ég held að þetta sé bara útfærsluatriði - það eru hlutir sem hægt væri að gera með þessum hætti og aðrir sem ekki væri hagt að gera. Auðvitað væri þetta ekki raunhæf hugmynd ef við hefðum ekki upplýsingatæknina sem við höfum í dag. Þetta er bara spurning um að geta sent gögn fram og tilbaka og ef það er eitt sem tölvur geta og geta gert vel er að senda gögn fram og tilbaka. Svo datt mér líka í hug að þetta gæti orðið raunhæf aðferð fyrir þróunaraðstoð sem er í takt við hnattvædda þekkingarsamfélagið. Úthýsa gagnavinnslu til háskóla í þróunarlöndum til að gefa þeim tækifæri til að efla þekkingu sína og tengsl við alþjóðlega háskólasamfélagið.
Eins og með svo margar góðar hugmyndir komst ég að því eftir á að ég var ekki fyrstur - UK to outsource research to India. Það er ekki þar með sagt að þetta sé ónothæf hugmynd - við þurfum bara að hafa hraðann á. Ég er ennþá að bíða eftir að einhver sponsori ferð fyrir mig til Indlands...
Tölvur og tækni | Breytt 23.8.2006 kl. 14:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.8.2006 | 18:46
Fáránleg einkaleyfi í hugbúnaðargeiranum
9.7.2006 | 10:41
YouOS: Vefrænt stýrikerfi
Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 10:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.7.2006 | 20:50
Fékk eitt Internet sent heim. Það kemur víst í túpu.
But this service isn't going to go through the interent and what you do is you just go to a place on the internet and you order your movie and guess what you can order ten of them delivered to you and the delivery charge is free.
Ten of them streaming across that internet and what happens to your own personal internet?
I just the other day got, an internet was sent by my staff at 10 o'clock in the morning on Friday and I just got it yesterday. Why?
Because it got tangled up with all these things going on the internet commercially.
So you want to talk about the consumer? Let's talk about you and me. We use this internet to communicate and we aren't using it for commercial purposes.
We aren't earning anything by going on that internet. Now I'm not saying you have to or you want to discrimnate against those people [...]
The regulatory approach is wrong. Your approach is regulatory in the sense that it says "No one can charge anyone for massively invading this world of the internet". No, I'm not finished. I want people to understand my position, I'm not going to take a lot of time. [?]
They want to deliver vast amounts of information over the internet. And again, the internet is not something you just dump something on. It's not a truck.
It's a series of tubes.
And if you don't understand those tubes can be filled and if they are filled, when you put your message in, it gets in line and its going to be delayed by anyone that puts into that tube enormous amounts of material, enormous amounts of material.
Now we have a separate Department of Defense internet now, did you know that?
Do you know why?
Because they have to have theirs delivered immediately. They can't afford getting delayed by other people.
[...]
Now I think these people are arguing whether they should be able to dump all that stuff on the internet ought to consider if they should develop a system themselves.
Maybe there is a place for a commercial net but it's not using what consumers use every day.
It's not using the messaging service that is essential to small businesses, to our operation of families.
The whole concept is that we should not go into this until someone shows that there is something that has been done that really is a viloation of net neutraility that hits you and me.
Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 21:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.7.2006 | 12:51
Mönnum er ekki treystandi í umferðinni.
1.7.2006 | 15:24
Hvað er Google að pæla?
Skömmu eftir að ég skrifa þetta lenti ég óvænt á þessu. Spúkí þegar svona gerist.
[bætt við 03.07.06] Svo rakst ég á þetta í dag: Google's online empire.
Tölvur og tækni | Breytt 3.7.2006 kl. 20:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.6.2006 | 22:37
Ódýrar tölvur fyrir skólakrakka

Takið sérstaklega eftir umfjölluninni um Logowiki hugbúnaðinn. Logowiki byggir á wiki upplýsingamiðlunarbúnaði og Logo forritunarmálinu sem Seymour Papert og félagar bjuggu til á 7da áratug síðustu aldar og er forritunarmál sérstaklega hannað fyrir skólakrakka (Papert vann líka með Lego í tengslum við forritanlegu Lego Mindstorm leikföngin). Frábær lausn að mínu mati fyrir efnisstýringu í þessum tölvum og lýsing greinarhöfundar algjörlega í takt við mínar skoðanir um notkun upplýsingatækni í skólum (n.b. "user-generated" er lykilhugtakið hér):
"Wikis are important to the architecture of the software for another reason - they're part of the subversive strategy behind the machine. The OLPC team won't have control over what content is loaded onto the laptop in different countries - that's the decision of individual education ministries. But by using wikis as a content management system - rather than, say, a PDF viewer - the team manages to sneak in the idea of user-generated content into schools. Perhaps most textbook pages will be protected in a wiki structure - wiki features like discussion pages will still exist, opening new possibilities for how kids interact with schoolbooks."
Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 23:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.6.2006 | 15:19