Samfélagsmiðlar og nám

Glærur úr málstofu sem ég samstýrði með Arthur Harkins í Háskólanum í Minnesóta 2010 og hef oft notað í kennslu síðan. Vaxandi umræða er um notkun samfélagsmiðla í námi og kennslu. Það sem ég vil sérstaklega benda á hér er að hugtakið "samfélagsmiðlar" e.o. við notum það er nokkuð margþætt. Við notum það gjarnan til að vísa til samfélagsmiðla, samfélagsvefja, samfélagstóla o.s.frv.

 


Bloggfærslur 4. maí 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband