"Megatrends in E-Learning Provision" verkefnið gefur út 3 ókeypis rit

"Megatrends in E-Learning Provision" er samevrópskt Leónardó da Vinci (ísl. landskrifstofan er hér) verkefni sem miðar að því að kortleggja stöðu tölvustudds náms í Evrópu. Verkefnið sendi í síðasta mánuði frá sér 3 rit, öll aðgengileg á netinu, sem eru afar áhugaverð fyrir þá sem láta sig þessi mál varða. Ritin eru:

The Provision of e-learning in the European Union - Gefur heildarsýn yfir stöðu tölvustudds náms í Noregi og Evrópusambandslöndunum.

Megaproviders of E-Learning in Europe - Segir frá 26 stórum stofnunum í Evrópu sem bjóða upp á tölvustutt nám.

E-learning initiatives that did not reach targeted goals - Segir frá 9 evrópskum verkefnum sem gengu ekki upp.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband